4 vaktin  Por  arte de portada

4 vaktin

De: Hlaðvarpið 4 vaktin
  • Resumen

  • Við heitum Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Farestveit Ólafsdóttir og erum mæður á 4 vaktinni. Þegar við tölum um 4 vaktina þá erum við að vitna í þær vaktir sem við erum ósjálfrátt sett á í lífinu okkar. 1 vaktin er þá hefðbundinn vinnudagur, endurhæfing eða annað, 2 vaktin er það sem við þurfum að gera utan vinnutíma og 3 vaktin er huglæg og einsskonar verkstjórn yfir 2 vaktinni. Fyrir foreldra langveikra og eða fatlaðra barna þá er 2 og 3 vaktin umfangsmeiri og þess vegna ætlum við að tala um hana sem 4 vaktina. Við spjöllum um réttindi,þjónustu ofl og munum tala við aðra foreldra og fagfólk.
    Hlaðvarpið 4 vaktin
    Más Menos
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodios
  • Duchenne muscular dystrophy eða Duchenne vöðvarýrnun
    Jun 29 2024

    Duchenne muscular dystrophy eða Duchenne vöðvarýrnun á íslensku og er algengasti vöðvarýrnunarsjúkdómurinn en það skal tekið fram að Duchenne er samt sem áður sjaldgæfur sjúkdómur.

    Más Menos
    35 m
  • Spjallið
    Jun 26 2024

    Hér er einn spjallþáttur á léttu nótunum...

    Más Menos
    48 m
  • Saga einhverfunnar
    Jun 9 2024

    Í þessum þætti stiklum við á stóru í sögu einhverfunnar. Þetta er því miður ofboðslega sorgleg saga að mörgu leyti en okkur finnst mikilvægt að tala um hana til að við getum fagnað því að við séum komin lengra og einnig til að við getum átt samtalið um hvernig við getum gert enn betra.

    Más Menos
    50 m

Lo que los oyentes dicen sobre 4 vaktin

Calificaciones medias de los clientes

Reseñas - Selecciona las pestañas a continuación para cambiar el origen de las reseñas.