Episodios

  • 17. Þáttur. Samantekt og uppáhöld
    Aug 13 2024

    Í þessum þætti horfa barþjónarnir yfir farinn veg og stikla á stóru um ýmsa hluti tengda Zelda seríunni sem þeim er svo hugleikin. Sjóðandi heit take, alkulsköld og allt þar á milli.

    Más Menos
    1 h y 37 m
  • 16. Þáttur - Tears of the Kingdom (Switch)
    Aug 25 2023

    Barþjónarnir fjalla um nýjasta leik Zelda seríunnar. Hann er allt í lagi.

    Más Menos
    2 h y 4 m
  • 15.þáttur - The Breath of the Wild (Wii U, Switch)
    Jul 14 2023

    Breath of the Wild er sturlaður leikur. Eða er hann það ekki? (Spoiler, hann er það). Hlustið á sjálftitlaða barþjónasérfræðinga segja ykkur af hverju þeim finnst það.

    Más Menos
    1 h y 42 m
  • 14. Þáttur - A Link Between Worlds (3DS)
    Jul 9 2023

    Síðasti Zelda leikurinn sem spilaður er á tveimur skjám samtímis. A Link Between Worlds er sjálfstætt framhald af Link to the Past. Er hann gott framhald? Er hann slæmt framhald? Endilega ýtið á Play takkann og finnið út úr því... eða spilið leikina. Hvort sem þú gerir þá gerir þú rétt.

    Más Menos
    47 m
  • 13. Þáttur - Skyward Sword (Wii)
    Jun 23 2023

    Barþjónarnir ræða Skyward Sword fyrir Wii. Endurtekningar og stýringar er þema þáttarins.

    Más Menos
    1 h y 29 m
  • 12. Þáttur - Phantom Hourglass - Spirit Tracks (NDS)
    Jun 8 2023

    Barþjónarnir ræða Phantom Hourglass og Spirit Tracks sem komu út fyrir Nintendo DS. Leikir sem sýna að Nintendo eru ekki hræddir við að prófa eitthvað nýtt.

    Más Menos
    1 h y 3 m
  • 11. Þáttur - Twilight Princess (GCN, Wii, Wii U)
    Jun 1 2023

    Framkvæmdum er lokið á kránni og við höfum opnað á ný! Twilight Princess var til umræðu í þætti dagsins ásamt Aladdin, Lion King og... Geir Ólafs?

    Más Menos
    1 h y 34 m
  • 10. Þáttur - The Minish Cap (GBA)
    Apr 28 2023

    Við erum aftur komnir í lófatölvu og ræðum The Minish Cap sem kom út fyrir Game Boy Advance árið 2004.

    Frábær leikur sem 1/3 hluti barþjóna hefur klárað 99,9%. Af hverju ekki 100%?

    Más Menos
    1 h y 2 m