Episodios

  • Heimsmálin Haukur Hauksson & Bjarni Hauksson
    Jul 15 2024

    Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða aðeins um reynslu Hauks af hestaslysi. Síðan er farið í baráttuna um heimsyfirráð og öflin sem þar takast á. - Átökin í Bandaríkunum og tilræðið gegn Trump og hrun Nató.

    Más Menos
    1 h y 3 m
  • Banatilræðið gegn Donald Trump - Íris Erlingsdóttir
    Jul 15 2024

    Heimsmálin: Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Írisi Erlingsdóttur í Bandaríkjunum gegn um Skype um banatilræðið sem Donald Trump var sýnt á kosningafundi í Pennsylvaníu í fyrrakvöld. Nýjustu fréttir af málinu frá Bandaríkjunum.

    Más Menos
    55 m
  • Heimsmálin - Kosningarnar í Frakklandi
    Jul 8 2024

    Heimsmálin: Kosningarnar í Frakklandi, kosningarnar í Bretlandi, ástandið í Bandaríkjunum, Evrópu og á milli Rússa og Úkraínu. Arnþrúður og Pétur. -- 8. júlí 24

    Más Menos
    53 m
  • Kosningaúrslitin í Bretlandi - Jón Kristinn Snæhólm
    Jul 5 2024

    Heimsmálin: Kosningaúrslitin í Bretlandi- Jón Kristinn Snæhólm, Pétur Gunnlaugsson og Arnþrúður Karlsdóttir. -- 5. júlí 2024

    Más Menos
    50 m
  • Erlend stjórnmál- kosningar í Frakklandi, Bretlandi og kosningabaráttan í Bandaríkjunum
    Jul 2 2024

    Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson - Erlend stjórnmál- kosningar í Frakklandi, Bretlandi og kosningabaráttan í Bandaríkjunum

    Más Menos
    55 m
  • Arnþrúður Karlsdóttir, Haukur Hauksson og Pétur Gunnlaugsson kappræður Biden og Trump í USA
    Jun 28 2024

    Heimsmálin: Arnþrúður Karlsdóttir, Haukur Hauksson og Pétur Gunnlaugsson - kappræður Biden og Trump í USA, frönsku þingkosningarnar og bresku kosningarnar 28.júní 24--fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi-

    Más Menos
    55 m
  • Heimsmálin með Arnþrúði Karlsdóttir, Pétri Gunnlaugssyni og Hauki Haukssyni
    Jun 24 2024

    Heimsmálin með Arnþrúði Karlsdóttir, Pétri Gunnlaugssyni og Hauki Haukssyni

    Más Menos
    56 m
  • Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi
    Jun 10 2024

    Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron forseti Frakklands er að rjúfa þing í dag og hefur boðað til þingkosninga 30. júní n.k. vegna þess að flokkur hans tapaði verulegu fylgi í kosningunum til Evrópuþingsins

    Más Menos
    1 h