Episodios

  • Bitastæður bónusþáttur: Í hlekkjum góssins (Free RPG Day '24)
    Jul 6 2024

    Reglan rennur yfir grösug grös góssins sem var gefið út á Free RPG Day þann 24. júní.

    ---

    Það kostar ekki neitt að tjékka á Quest Portal, kostunaraðila þáttarins sem er með ókeypis einhleypur fyrir áhugasama örlagavalda.

    ---

    Hlekkir á ævintýrin og kerfin í þættinum

    Free RPG Day - Hvað er það og hver tóku þátt?

    Pathfinder 2e: Poppets in Peril og Starfinder 2e: Second Contact frá Paizo

    Not a Drop to Drink frá Loke BattleMats

    Shards of the Spellforge fyrir Tales of the Valiant frá Kobold Press

    Sink! Treasures of the Deep Grotto frá Crimson Herald

    One-Shot Wonders frá Roll & Play Press

    Humblewood frá Hit Point Press

    Obojima Tales frá 1985 Games

    Return to the Dark Tower eftir 9th Level Games

    Garbage and Glory eftir Wet Ink Games

    Rojo fyrir YoJambo eftir Luca Negri fyrir NEED GAMES!

    Unnatural Disaster frá Renegade Games Studios

    Plague Bearer fyrir Zombicide eftir CMON

    Red Tundra fyrir Werewolf eftir Renegade Game Studios

    Dragonbane: The Sinking Tower fyrir Dragonbane eftir Free League

    Across the Veil of Time fyrir Dungeon Crawl Classics eftir Goodman Games

    The Sins of Grisham Priory fyrir Hollows eftir Rowan, Rook and Decard

    Rebels & Refugees fyrir Avatar Legends the RPG eftir Magpie Games

    Blússandi meðmæli Reglunnar

    I’m begging you to play another RPG


    Stef þáttarins er ⁠⁠Planned⁠⁠ eftir PeterFK

    Más Menos
    26 m
  • Þáttur 8: Uppdubbaðir Paþþapjakkar - Leiðarvísir leikmanna fyrir Pathfinder 2e
    Jun 30 2024

    Kom nú kappar, kvistakvár og hjólreiðanornir. Reglan hefur komið sér saman í kringum Stjörnustein Absalom til að ræða Leiðarvísi leikmanna fyrir Pathfinder 2e.

    — Líkt og Aroden til hins forna er það Quest Portal sem upphefur Regluna sem hennar kostunaraðili.

    Player Core 1 er að finna í Nexus og meira að segja í öllum þeim útgáfum sem Reglan hafði við hönd:

    Player Core 1 (staðlaða kápan)

    Player Core 1 (skissukápan)

    Player Core 1 (leðurlíkið)

    Blússandi meðmæli Reglunnar

    Archives of Nethys - Allt regluverkið á núllþúsund krónur

    Pathbuilder - Fríkeypis persónusmiðja

    Einhleypurnar A Fistful of Flowers og A Few Flowers More ókeypis PDF hjá Paizo

    Dyslexic Character Sheet

    Bounded Accuracy: Legends and Lore - grein Rodney Thompson um Fast viðmið (e. Bounded Accuracy)

    Why do we even have mechanics in RPGs (like Dungeons & Dragons)?

    The Rules Lawyer - Youtube-rás Ronald the Rules Lawyer sem fjallar svaka mikið um Pathfinder 2e

    Spunaspilavinir #26

    Heimar og Himingeimar | Búninga-og leikjasamkoma í Hafnarfirði

    Júlíútsala Nexus 2024

    I'm begging you to play another RPG



    Más Menos
    2 h y 29 m
  • Þáttur 007: Í víðáttu brennandi spegla - Night's Black Agents
    Apr 25 2024

    Klokkaðu alla útganga áður en þú rýkur inn í þennan þátt. Korktaflan sýnir það svart á hvítu og með rauðum þræði á milli að þessi þáttur fer lengra upp vampýramídann en nokkru sinni áður. — Þú þarft ekki að vera hakkari á heimsklassa til að njóta góðs af þeim stafrænu verkefnum sem Quest Portal, bakhjarl Reglubókaklúbbsins, býður upp á fyrir öll möguleg verkefni. Hvort sem það er að kljást við hverfisfautana eða að sprengja sig upp á topp vampýramídans, þá hefur Quest Portal allt sem útsendarar á vettvangi spunaspila þurfa á að halda. — Hægt er að nálgast eintak af Night’s Black Agents á vefsíðu Pelgrane Press hérna og mögulega í svartri skjalatösku hjá höfninni undir næsta fulla tungli. — Blússandi meðmæli Reglunnar Node Based Scenario Design Spunaspilavinir #24 Dómsdagur - hlaðvarp Opið spunaspilakvöld Nexus


    Más Menos
    2 h y 40 m
  • Þáttur 6: Samansafn fanta og fúlmenna - Star Wars: Edge of the Empire
    Mar 25 2024

    Hvergi fyrirfinnst ömurlegra samansafn fanta og fúlmenna. En einhversstaðar verða illir að vera á þessum myrku tímum í Vetrarbrautinni.

    ---

    Kostunaraðili Reglubókaklúbbsins er Quest Portal⁠ sem er með hýperdrifin verkfæri fyrir ævintýrin sem eiga sér stað endur fyrir löngu á fjarlægri vetrarbraut.

    ---

    Vákar, vélmenni og ótótlegir nerf-hirðar geta nálgast eintak af Star Wars: Edge of the Empire ásamt öðrum ágætum köflum úr Stjörnustríðunum í Nexus.

    ---

    Blússandi meðmæli Reglunnar

    Spilastund - Star Wars spunaspil

    OGGdude

    SWRPG Community

    Coriolis Simplified Space Combat

    Starfinder: Narrative Starship Combat

    Hugtakasafn Kvikmyndafræðanna


    Dungeon Crawl Classics, Pathfinder 2e og Warhammer Fantasy

    ---

    Stef þáttarins er ⁠Planned eftir PeterFK

    Aukastef þáttarins er The Force eftir Giuseppe Vasapolli

    Más Menos
    1 h y 44 m
  • Þáttur 5: Míkródósun örvæntingar - Kjarnabók Vampire: The Masquerade
    Mar 1 2024

    EFNISVIÐVÖRUN (CW) - Á einum tímapunkti í þessum þætti er fjallað um sjálfsvíg. Ef þú eða einhver sem þú þekkir er að glíma við sjálfsvígshugsanir er fjöldi úrræða sem standa til boða. Upplýsingasími heilsugæslunnar er að finna í s. 1700, Hjálparsími Rauða Krossins er 1717. Netspjall Heilsuveru býður einnig upp á aðstoð auk þess sem Píeta-samtökin er að finna í s. 552-2218.

    Þau sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi geta leitað til allra þessara aðila ásamt Sorgarmiðstöðinni í s. 551-4141.

    ---

    Kom nú börn nætur, nærumst á skinnu þeirri sem er svo bersýnilega mörkuð af þúsund skurðum uppflettinga.

    ---

    Reglubókaklúbburinn er í þéttu faðmlagi við Quest Portal þar sem er að finna fjöldann allan af ágætum, stafrænum verkfærum til að verja nokkrum eilífðum við að smíða þitt coterie.

    ---

    Daggöngur geta nálgast Kjarnabók ⁠Vampire: The Masquerade⁠ m.a. í innsta kima í sæluríki Glæsibæjar.

    ---

    Blússandi meðmæli Reglunnar

    V5 Relationship Map Template á Kumu

    Spunaspilavinir #21

    Viðburðir í Bókasafni Hafnafjarðar

    ---

    Stef þáttarins er Planned eftir PeterFK

    Aukastef þáttarins er Habanera úr óperunni Carmen eftir Georges Bizet

    Más Menos
    1 h y 35 m
  • Bitastæður bónusþáttur: Eyjaplayer - Viðtal við Eyþór Viðarsson
    Feb 23 2024

    Reglubókaklúbburinn fékk í heimsókn til sín Eyþór Viðarsson, raddleikara og einn af aðalsprautum raunspilunar (sannspilunar?) hlaðvarpanna The Sprouting The Lucky Die. Fyrir utan skrambi góða innsýn í hvað það tekur til að búa til raunspilunarhlaðvarp, var Eyþór meira að segja svo vinalegur að mæta með stuttan ríg í stúdíóið fyrir Regluna að kjammsa á. Líkt og áður er það ⁠Quest Portal⁠ sem styður Reglu Reglubókaklúbbsins. Þar er m.a. hægt að kynna sér eitthvað af þeim reglum úr Call of Cthulhu regluverkinu sem Eyþór vísar til. --- Blússandi meðmæli Reglunnar

    The Sprouting

    The Lucky Die --- Stef þáttarins er ⁠⁠Planned⁠⁠ eftir PeterFK


    Más Menos
    34 m
  • Þáttur 4: Billy-hilla drunga og dauða - Mörk Borg
    Feb 11 2024

    Gola blæs að vestan. Frá Sundrunarlöndum. Rot og ódaunn dreyra eru reiðmenn þeirra. Hyggja þau á ferðalag þangað? Í dal hinna slyppfengu og ódauðu.

    ---

    Hina vanhelgu skinnu Mörk Borg er að finna í dýpstu kimum Glæsibæjar, hjá alkemistum harmleiksins og er Basilisk þáttarins með hin ýmsu verkfæri til að undirbúa þín eigin Ragnarök.

    ---

    Blússandi meðmæli Reglunnar

    Spunaspilavinir #20

    Bókasafn Hafnafjarðar

    I'm begging you to play another RPG

    RPGBOT.Podcast

    1914 - The Hundred Days Offensive

    Allt þetta fríkeypis efni fyrir Mörk Borg

    ---

    Stef þáttarins er ⁠Planned⁠ eftir PeterFK

    Aukastef þáttarins er Slaughter For The Throne Of Dark Lord eftir Alexey Maximov

    Más Menos
    1 h y 9 m
  • Þáttur 3: Bófalegt muldur um Rýtinga í rökkri
    Jan 5 2024

    Hér eru engin brögð í tafli, þó eitthvað er að finna af fautum í þessari bófabók. Eftir afdrifaríkan eltingaleik í gegnum víddirnar hafa Reglubræður loksins Rýtingabókina umtöluðu í höndum sínum og taka hana í gegnum þriðju gráðuna.


    Modus operandi Reglunnar er miðlað til hlustenda þökk sé Quest Portal sem hefur fingraför sín á þessum þætti.

    ---

    Grunnreglur Blades in the Dark er m.a. hægt að finna hjá Quest Portal og þessari vefsíðu hérna. Án þess að vera einhver skvíler, þá er orðið á götunni að Nexus hefur verið með eintök af bókinni í haldbæru, en þú heyrðir það ekki hjá mér.

    ---

    Blússandi meðmæli Reglunnar

    Spunaspilavinir #18 - Þorsteinn og Ólafur ásamt góðvinum Reglunnar, þeim Tinnu og Stulla, stýra spunaspilum fyrir nýja og reynda spilara í Spilavinum þriðjudaginn 9. janúar.

    DM Gives Inspiration á Spotify

    Blóðkorn falla

    Köldudyr - Seta 1: Mávunum kastað á Spotify og Apple Podcasts

    Ár af myrkri hjá Helga

    ---

    Stef þáttarins er ⁠Planned⁠ eftir PeterFK

    Más Menos
    1 h y 9 m