Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar  By  cover art

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

By: Bókasafn Hafnarfjarðar
  • Summary

  • Rabbrýmið er opið hlaðvarpsstúdíó Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem bækur og blaður hittast yfir hangandi hljóðnemum og allir eru til í spjall. Rýmið er opið öllum þeim sem eru með gilt bókasafnskort og er hægt að panta upptökutíma á bit.ly/rabbrymid Í Rabbrýminu er allur búnaður sem þarf til upptöku og vinnslu hlaðvarps til staðar. Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er starfsfólk til staðar til að fara yfir formsatriðin og aðstoða fyrst um sinn. Skúffuskáld, skoðanapésar, grúskarar, bókabéusar og allir þeir sem hafa ótakmarkaða þörf til að koma sér út í kosmósið - þið eruð hjartanlega velkomin í Rabbrýmið. Fyrir upplýsingar um aðstöðuna og aðrar spurningar ekki hika við að senda tölvupóst á hladvarp@hafnarfjordur.is
    Bókasafn Hafnarfjarðar - hlaðvarp
    Show more Show less
Episodes
  • 1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 8. þáttur :Örvænting
    Feb 5 2024

    Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.  

    Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...  

     

     

    Titillag: Spanakopita 

    Höfundur/flytjandi: Steve Rice 

    Af pound5.com 

    Tónlist í þættinum:  Morgan L. Bell: "Waltz of Innocence" Gitta Alpar: "Wass kann so schön sein wie deine Liebe" (1932)
    Show more Show less
    32 mins
  • 1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 7. þáttur : Elsku Margot
    Dec 12 2023

    Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.  

    Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...  

     

     

    Titillag: Spanakopita 

    Höfundur/flytjandi: Steve Rice 

    Af pound5.com 

    Tónlist í þættinum:    Fred Astaire og Ginger Rogers: A Fine Romance (1936) höf. Jerome Kerns og Dorothy Fields   The Postman Always Rings Twice, Opening Intro (1946) höf. Eric Zeisl   Harriet Hilliard: Get Thee Behind Me Satan (1936) höf. Irving Berlin
    Show more Show less
    44 mins
  • 1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 6. þáttur : Hetjudáð
    Sep 27 2023

    Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.  

    Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...  

      Tónlist: 

    Titillag: Spanakopita 

    Höfundur/flytjandi: Steve Rice 

    Af pound5.com 

    Alexander Scriabin: Prelúdía nr. 2 í a-moll flytjandi: Dmitriy Lukyanov Af pond5.com 
    Show more Show less
    36 mins

What listeners say about Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.