Betkastið  By  cover art

Betkastið

By: Hverjar eru líkurnar?
  • Summary

  • Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþróttaviðburða eða annarra viðburða og keppna sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni eins og enski og íslenski boltinn, Gunnar Nelson að keppa í UFC, lýðræðislegar kosningar o.s.frv. Í hlaðvarpinu eru rætt við landsþekkta viðmælendur og sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttum nótum og fengin innsýn inní hvað þau telja líkleg úrslit hverju sinni. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið var stofnað til að stuðla að ábyrgari spila hegðun fyrir þá sem stunda slíkt og vekja athygli á að hægt sé að hafa gaman að veðmálum án þess að það fari út fyrir velsæmismörk með hógværð í fyrirrúmi. Fyrst og fremst er hlaðvarpið ætlað til að velta upp líkinda reikning og svala forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út orðið óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki.
    Copyright 2024 All rights reserved.
    Show more Show less
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodes
  • EM HITAKLEFINN #5
    Jun 27 2024

    Gemil mætti í settið og fór að sjálfsögðu um víðan völl! Þróun Gemils alveg frá því í Verzló! Hvenær byrjaði hann að fá þetta lazer focus vision? Fer Gemil í fangelsi? Hvað gera sterar við þig? Og margt fleira. Síðast en ekki síst var rýnt í umferð 3 í riðlakeppninni og skoðað hvernig 16 liða úrslitin liggja fyrir.

    Show more Show less
    1 hr and 7 mins
  • EM HITAKLEFINN #4
    Jun 22 2024

    Bræðurnir úr Lyngby mættu og rýndu í leikinna í umferð 2 úr riðlakeppni EM og spáðu fyrir um umferð 3. Hvernig er lífið hjá Lyngby og hvert er stefnan sett? Landsliðumræða og hversu góður er Freyr Alexandersson?

    Show more Show less
    57 mins
  • EM HITAKLEFINN #3
    Jun 19 2024

    Sóli Hólm og Hjálmar Örn fóru yfir komandi leiki í umferð 2 á EM. Þeir félagar fengu flóð af spurningum bæði almennar og kepptu svo í EM spurningakeppni. Hverjir eru myndarlegustu men EM? Hverjir eru nettustu þjálfarar EM?

    Show more Show less
    46 mins

What listeners say about Betkastið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.