Félagsskapur  By  cover art

Félagsskapur

By: Gunnar Smári Jóhannesson
  • Summary

  • Félagsskapur þeirra sem segja sögur af sorginni, sársaukafullar sögur sveipaðar harmi en líka grátbroslegar sögur sem láta þig hlæja þegar þú átt síst von á því.

    Gunnar Smári Jóhannesson er þáttastjóri og fer hann ítarlega í saumana á sinni sorg ásamt því að fá til sín nýjan gest í hverjum þætti sem deilir sínum reynslusögum.

    Við bendum á að hópurinn sem kemur að gerð þessara þátta er einnig með leiksýningu í Tjarnarbíói. Ef þér líkar við þáttinn hvetjum við þig til að kaupa miða! Ljúfsár og sprenghlægileg sýning um húmorinn í harminum.

    LEIKSÝNING: https://tix.is/is/buyingflow/tickets/16061/

    FRJÁLS FRAMLÖG. Takk fyrir okkur, koss og knús.

    KT: 0409922199

    Rkn: 0153 - 05 - 430786

    e.g. Gunnar S Johannesson 2024
    Show more Show less
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodes
  • Félagsskapur með Brynju Dan Gunnarsdóttur
    Mar 25 2024

    Gesturinn að þessu sinni er bæjarfulltrúinn og stjórnmálakonan Brynja Dan Gunnarsdóttir sem deilir með okkur sögu sinni, en áður en við heyrum í henni förum við vestur til Tálknafjarðar á æskuslóðir Gunnars. Við höldum áfram þar sem frá var horfið um fjölskylduna í græna húsinu og heyrum viðtal við Eydísi, systur Gunnars, og fara þau systkinin yfir örlagaríka daginn er móðir þeirra lést.

    Vantar þig parket? Heyrðu í vinum okkar í PARKA, þau vilja hjálpa og svo styrktu þeir gerð þessa þátta.

    Show more Show less
    45 mins
  • Félagsskapur með Aroni Mola
    Mar 3 2024

    Laugardagurinn 23. janúar 1999 og þorrablótsgestir hlæja, drekka og skemmta sér óviðbúnir þeim skelfilegu tíðindum sem senn munu berast… Við förum aftur í tímann með Gunnari og Aroni Mola er þeir fara yfir þau áföll sem mótuðu þá.

    Show more Show less
    39 mins

What listeners say about Félagsskapur

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.