• Summary

  • Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
    © 2023 Karfan
    Show more Show less
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodes
  • Aukasendingin: Ótímabær spá fyrir Bónusdeild karla, bestu leikmenn deildarinnar og Ólympíuleikarnir
    Jul 29 2024

    Aukasendingin fékk gamlan vin þáttarins Véfréttina Sigurð Orra Kristjánsson til þess að rýna í ótímabæra spá Körfunnar fyrir Bónusdeild karla, hverjir séu bestu leikmenn deildarinnar og yfirstandandi Ólympíuleika. Þá er undir lokin aðeins litið yfir leiki Íslands gegn Ungverjalandi, Ítalíu og Tyrklandi komandi vetur, en Ísland á góða möguleika á að tryggja sér sæti á lokamóti EuroBasket 2025.

    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Tactica, Subway og Lengjunnar.


    Show more Show less
    38 mins
  • Social Chameleon #30 – Veigar Páll í spjalli um tímabilð, háskólaboltann og Njarðvík
    Jul 3 2024

    Dominykas Milka ræðir við Veigar Pál Alexandersson samherja sinn hjá Njarðvík um nýliðið tímabil, háskólaboltann í Bandaríkjunum, Njarðvík og margt fleira. Veigar kom aftur til Njarðvíkur um mitt síðasta tímabil úr háskólaboltanum þar sem hann var á mála hjá Chowan Hawks í Norður Karólínu.


    Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.

    Show more Show less
    1 hr and 2 mins
  • Social Chameleon #29 – 2023/24 uppgjör, dómgæsla og verðlaunaafhendingar
    Jun 20 2024

    Dominykas Milka ræðir við Davíð Eld ritstjóra Körfunnar um síðasta tímabil í Subway deildinni, lokahóf og verðlaunaafhendingar.


    Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.

    Show more Show less
    1 hr and 18 mins

What listeners say about Karfan

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.