Kirkjutónlistin

By: Kirkjuvarpið
  • Summary

  • Viðtalsþættir og tónlist þar sem kynntir eru nýir sálmar og höfundar þeirra, fjallað um Dag kirkjutónlistar, hátíðasöngva og fjölbreytt verkefni á sviði kirkjutónlistar. Dagskrárgerð: Arndís Björk Ásgeirsdóttir Umsjón: Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir.
    Copyright 2023 Kirkjuvarpið
    Show more Show less
activate_Holiday_promo_in_buybox_DT_T2
Episodes
  • Dagur kirkjutónlistarinnar í Neskirkju 2. apríl 2022.
    May 30 2022

    Umsjónarmaður: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

    Viðtöl við frummælendur og söngmálastjóra um dagskrá og markmið dagsins, sem

    haldinn var í fjórða sinn.

    Show more Show less
    1 hr and 12 mins
  • Viðtal við Sigurð Sævarsson tónskáld
    May 30 2022

    Umsjónarmaður:

    Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Þau ræða um kirkjuleg tónverk Sigurðar og

    viðurkenningu sem hann fékk 2. apríl 2022.

    Show more Show less
    33 mins
  • Sálmar á nýrri öld - Viðtal við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason
    Apr 26 2022

    Umsjónarmaður er Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Viðtal við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason

    Show more Show less
    39 mins

What listeners say about Kirkjutónlistin

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.