Lífsbiblían Hlaðvarp Með Öldu Karen Hjaltalín  By  cover art

Lífsbiblían Hlaðvarp Með Öldu Karen Hjaltalín

By: Alda Karen Hjaltalín
  • Summary

  • Hlaðvarpið er partur af verkefni Öldu Karenar Hjaltalín Lífsbiblían sem endar með útgáfu af bók með sama nafni í Janúar 2021. Hlaðvarpið er framleitt af Jons.isÖll eigum við okkur einhverja Lífsbiblíu. Eitthvað óskrifað rit í huganum sem geymir söguna okkar, upplifanir, gildi og viðhorf til lífsins. En eins og margar biblíur er hægt túlka hana á ótal vegu. Það er hægt að túlka hana á þann hátt að maður dregur sig niður og setur sér ósýnileg takmörk í lífinu. Eða það er hægt að túlka hana á þann hátt að manni finnst allt vera aðgengilegt manni. Spurningin er einfaldlega hvort það sem þú segir sjálfu þér í huganum sé í vaxandi eða staðnandi hugarfari?
    © 2023 Lífsbiblían Hlaðvarp Með Öldu Karen Hjaltalín
    Show more Show less
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodes
  • Þú ert á hárréttri leið.
    Dec 26 2020

    Tíminn er ekki mælikvarði sem er gott að nota á líf sitt. Einfaldlega af því þú hefur enga stjórn á honum. Hann líður alltaf, sama hvort við förum frammúr eða ekki. En við megum ekki gleyma að við erum miklu meira virði en bara það sem við náum að gera á daginn.

    Show more Show less
    3 mins
  • Silja Björk - Að sannfæra heilann.
    Dec 21 2020

    Geðheilsa má vera skemmtileg - Silja gaf út bókina Vatnið, gríman og geltið. Sem er um sjálfsvígstilraun hennar og batann. TedX fyrirlestur hennar Taboo of depression er aðgengilegur inná youtube.
    TRIGGER WARNING. Silja ræðir ástæðuna afhverju hún ákvað að reyna ekki aftur að taka sitt eigið líf. Silja gaf út bókina Vatnið, gríman og geltið. Sem er um sjálfsvígstilraun hennar og batann. TedX fyrirlestur hennar Taboo of depression er aðgengilegur inná youtube.

    Show more Show less
    1 hr and 29 mins
  • Guðni Gunnars - Mistök eru ekki til
    Dec 15 2020

    Máttur þakklætisins - Guðni ræðir rope yoga, tímann í USA og hvernig hann er ekki með stór eyru heldur bara lítið höfuð. Því jú lífið er ekkert nema viðhorf þín til þess. 

    Show more Show less
    1 hr and 22 mins

What listeners say about Lífsbiblían Hlaðvarp Með Öldu Karen Hjaltalín

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.