Spjallið  By  cover art

Spjallið

By: Spjallið Podcast
  • Summary

  • Vinkonurnar Sólrún Diego, Gurrý Jóns og Lína Birgitta eða „þrjár með öllu“ eins og þær eru kallaðar spjalla hér um allt og ekkert. Stundum eru þær alvarlegar en það er oftast stutt í trúðinn enda reyna þær að taka lífinu ekki of alvarlega!
    Copyright 2021 All rights reserved.
    Show more Show less
Episodes
  • Þrjár með Höllu!
    May 27 2024

    Í dag erum við ekki þrjár með öllu heldur þrjár með HÖLLU! Halla Tómas mætti til okkar í gott spjall og við spurðum hana meðal annars hvort hún myndi eyða nóttinni með Ásdísi Rán eða Kötu Jak. Við fengum góðar sögur af Höllu sem hún hefur ekki talað um áður þannig ef þú vilt kynnast fleiri hliðum á forsetaframbjóðandanum Höllu Tómas, þá er þetta þáttur fyrir þig!

    Þátturinn er í boði Maarud, Celsius & Natracare.

    Show more Show less
    1 hr and 16 mins
  • #106 Framhjáhaldarinn, the finer things in life, peppline & nóg af slúðri!
    Apr 24 2024

    Þátturinn er í boði Maarud.

    Show more Show less
    1 hr
  • #105 Páskaþáttur & svörum spurningum frá ykkur!
    Mar 27 2024

    Þátturinn er í boði Maarud.

    Show more Show less
    1 hr and 6 mins

What listeners say about Spjallið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.