Stjörnu spjallið  By  cover art

Stjörnu spjallið

By: Jara Gian Tara
  • Summary

  • Allt sem þig langar til að vita um stjörnuspeki en þorðir ekki að spyrja um.
    Stjörnuspeki, dulspeki, Human Design, skemmtilegir viðmælendur og spjall um allt á milli himins og jarðar, bókstaflega, með Jöru Gian Töru, stjörnuspekingi.

    © 2024 Stjörnu spjallið
    Show more Show less
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodes
  • Stjörnuspeki veðurspá vikunnar 15-22 september, nýtt tungl í meyju og stjörnuspá #5
    Sep 15 2023

    Í þessum þætti förum við nýja tunglið í meyju og yfir orku vikunnar sem er framundan.
    Ég tala aðeins um Venus sem morgun stjórnun og enda svo á stjörnuspá þar sem ég fer yfir hvað þetta nýja tungl og tungl mánuðurinn framundan þýðir fyrir hvert merki fyrir sig.

    (00:00) Velkomin í stjörnuspjallið
    (01:59) Venus sem morgunstjarna
    (11:03) Nýtt tungl í meyju
    (16:45) Laugardagur 16 september
    (17:52) Sunnudagur 17 september
    (20:26) Mánudagur 18 september
    (21:26) Þriðjudagur 18 september
    (22:04) Miðvikudagur 19 september
    (22:27) Haustjafndægur og fimmtudagur og föstudagur
    (26:40) Breytingar á rafsegulsviði jarðar meira um lok vikunnar

    (30:00) Stjörnuspá fyrir merkin og nýja tunglið í meyju
    (31:01) Hrútur
    (33:47) Naut
    (36:05) Tvíburi
    (38:37) Krabbi
    (40:15) Ljón
    (42:01) Meyja
    (44:05) Að læra af Merkúr retrograde
    (44:29) Vog
    (47:12) Sporðdreki
    (48:41) Bogamaður
    (50:30) Steingeit
    (51:25) Vatnsberi
    (53.37) Fiskar

    Hér er það sem AI hafði að segja um þáttinn. Mér fannst það svo fyndið að ég ákvað að hafa það með.

    Kannski ég ætti að semja lagið Stjärvdnusblogglar?
    Hvaða bardagi var þetta í Madrid og hvað er málið með þetta bláa hús?
    Svo margar spurningar...
    Takk AI? 🤷🏼‍♀️

    "Come, join me, Jara Gijantara, in an engrossing exploration of celestial mysteries and the philosophies they inspire. As we dissect the intricate meanings behind my latest song, Stjärvdnusblogglar, we will journey from Venus to the Moon and the Sun, detailing how their movements shape the night sky and our lives. There's a story to be shared about a memorable fight in Madrid, and the lessons learned throughout that experience.

    We'll also wander into the realm of science, discussing Earth's intriguing heights, the chaotic beauty of art, and the fascinating worlds of Naptonus, Mars, Jupiter, and Pluto. Picture the Tunglish Portrait, a societal symbol of progress and forward-thinking. We'll take a detour into an interesting phenomenon: pink growing oranges during the joyous fourth of May. This episode takes an in-depth look into the impact of these celestial bodies on our lives, the beauty of our natural world and the power dreams hold in shaping our reality.

    The power of Jupiter, the magic embedded in language, and the influence of societal structures are all on the table. And it's here we'll discuss how these elements shape our world and relationships. I'll share my thoughts on the ‘blue house,’ a significant symbol, and how mathematical principles subtly influence our daily lives. And before we say goodbye, I'd like to extend my heartfelt gratitude for your support and invite you to connect further on Facebook.


    Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru.
    Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.com

    Viltu vita meira um Júpiter merkið þitt? Það sem færir þér gleði?
    Þú getur sótt meiri upplýsingar um það hér: Jupiter Joy! (á ensku)

    Þá ferð þú líka á póstlistann minn þar sem ég sendi út upplýsingar um viðburði sem ég held og stundum eitthvað annað þegar andinn grípur mig.

    Hér getur þú búið til stjörnukortið þitt: jaragiantara.com/makeyourownchart
    Hér er önnur frábær stjörnuspeki síða: astro.com

    Komdu líka endilega og heilsaðu upp á mig á samfélagsmiðlunum mínum!

    Instagram: @jaragiantara

    Facebook: facebook.com/jaragiantara

    TikTok: @jaragiantara

    Twitter: twitter.com/jaragiantara

    Show more Show less
    58 mins
  • Stjörnuspeki-veðurspá vikunnar 4-10 september 2023 + retrograde plánetur og orka vikudaganna #4
    Sep 4 2023

    Tilrauna þáttur - Stjörnu-veðurspá vikunnar!

    Hér fer ég yfir það helsta sem er að gerast í stjörnunum þessa vikuna.

    Ég tala líka um Merkúr retrograde og Venus retrograde og fer yfir hvernig hver dagur er undir áhrifum frá sólu, mána eða einni af plánetunum.

    Skráðu þig hér sem stofn meðlim: Stjörnu spjallið mig langar að fá þig með!


    Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru.
    Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.com

    Viltu vita meira um Júpiter merkið þitt? Það sem færir þér gleði?
    Þú getur sótt meiri upplýsingar um það hér: Jupiter Joy! (á ensku)

    Þá ferð þú líka á póstlistann minn þar sem ég sendi út upplýsingar um viðburði sem ég held og stundum eitthvað annað þegar andinn grípur mig.

    Hér getur þú búið til stjörnukortið þitt: jaragiantara.com/makeyourownchart
    Hér er önnur frábær stjörnuspeki síða: astro.com

    Komdu líka endilega og heilsaðu upp á mig á samfélagsmiðlunum mínum!

    Instagram: @jaragiantara

    Facebook: facebook.com/jaragiantara

    TikTok: @jaragiantara

    Twitter: twitter.com/jaragiantara

    Show more Show less
    36 mins
  • Helgi Ómars - manifestation, stjörnukortið skoðað og Human Design #3
    Aug 24 2023

    Í þessum þætti fáum við Helga Ómars (sól í tvíbura, tungl í vatssbera og rísandi bogamaður + Projector í Human Design) ljósmyndara og þáttastjórnanda Helgaspjallsins í spjall í sveitinni.

    Við tölum um manifestation, kortið hans Helga og hverning maður getur notað stjörnukortið sitt sem leiðsögn. Við skoðum sérstaklega allt sem snýr að vinnu og fjármálum í kortinu hans.

    Við tölum líka ítarlega um Projectora í Human Design, aðeins um Generatora og hvernig centerin í Human Design og hvernig þau hafa áhrif á okkur.

    Við tölum um sálfræðinga, að vinna í sjálfum sér og mikilvægi þess að vera maður sjálfur. Við tölum líka aðeins um ofbeldi og hvernig við notuðum bæði Saturn returnið okkar til að losna út úr ofbeldis samböndum.

    Við tölum um South og North node og hvernig maður getur notað það til að finna aðal stefnuna okkar.

    Þessi þáttur var tekinn upp í lok júní og átti að fara í loftið þá en lenti í bið sökum skyndilegrar ákvörðunnar yours truly að fara í laaangt sumarfrí...

    Gleðilega meyju árstíð!



    Ég býð upp á einkatíma, leiðsögn og námskeið í stjörnuspeki, hugleiðslu og fleiru.
    Þú finnur allar upplýsingar um það á heimasíðunni minni: jaragiantara.com

    Viltu vita meira um Júpiter merkið þitt? Það sem færir þér gleði?
    Þú getur sótt meiri upplýsingar um það hér: Jupiter Joy! (á ensku)

    Þá ferð þú líka á póstlistann minn þar sem ég sendi út upplýsingar um viðburði sem ég held og stundum eitthvað annað þegar andinn grípur mig.

    Hér getur þú búið til stjörnukortið þitt: jaragiantara.com/makeyourownchart
    Hér er önnur frábær stjörnuspeki síða: astro.com

    Komdu líka endilega og heilsaðu upp á mig á samfélagsmiðlunum mínum!

    Instagram: @jaragiantara

    Facebook: facebook.com/jaragiantara

    TikTok: @jaragiantara

    Twitter: twitter.com/jaragiantara

    Show more Show less
    1 hr and 42 mins

What listeners say about Stjörnu spjallið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.