Video rekkinn  By  cover art

Video rekkinn

By: Ragnar Aðalsteinn Guðjónsson og Hildur Evlalía Unnarsdóttir
  • Summary

  • Video Rekkinn er þáttur sem kemur út alla mánudaga í umsjón Hildar og Ragnars. Þættirnir fara í gegnum kvikmyndaferill einnar manneskju í senn, frá upphafi til enda með því að horfa á og svo fjalla um eina bíómynd í einu. Hér eru alls engir sérfræðingar á ferð og bara almennt verið að gasa um það sem er vel og illa gert í myndinni. Við hvetjum alla til að fylgjast síðan með gangi mála á FB síðu Video Rekkans: https://www.facebook.com/videorekkinn
    Copyright 2024 All rights reserved.
    Show more Show less
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodes
  • #20 Nicolas Cage - Heilög þrenning!
    Jun 3 2024

    Hér eru lýsingar óþarfi, það þekkja allir tímamótaverkin sem hér eru undir The Rock, Face Off og Con Air🔥

    En nú er þetta búið í bili milli okkar og Nicolas Cage. Við kveðjum hann með þessum síðasta þætti um hann í bili, og hlökkum til að kanna önnur spennandi viðfangsefni í framhaldinu.

    Show more Show less
    1 hr and 41 mins
  • #19 Nicolas Cage - Bringing out the dead
    May 27 2024

    Sjúkraflutningarmaður berst við andleg veikindi vegna mikillar streitu í vinnunni. Við fylgjumst með andlegri hnignun Franks á ferðalagi sínu um götur New York borgar þar sem hann reynir sitt besta að bjarga lífum þeirra sem minna mega sín.

    Allt við þessa mynd ætti að segja okkur að þetta sé meistarastykki, skrifuð eftir metsölubók, handritið á gæjinn sem gerði Taxi Driver og Raging Bull, leikstjórinn er Martin Scorsese og leikararnir eru allir í hæsta gæðaflokki.

    Tekst þetta? Hver veit. Komist að því í þessum þætti af Video Rekkanum.

    Show more Show less
    1 hr and 7 mins
  • #18 Nicolas Cage - The Unbearable Weight Of Massive Talent
    May 20 2024

    Kvikmyndastjarna leggur leið sína til Mallorca til að taka þátt í afmælishátíð óþekkts milljarðamærings. En allt er ekki sem sýnist; áður en langt um líður, er stjarnan komin á kaf í flókinn lygavef bandarísku leyniþjónustunnar og reynir í örvæntingu að bjarga dóttur pólitíkuss.

    Myndin er á sama tíma spennuþrungin hasarmynd, ævintýraferð, gamanmynd, djúpstæð drama, andrúmsþrungin spennumynd og rómantísk ástarsaga. Allt þetta og meira til í þessum þætti Video Rekkans.

    Show more Show less
    1 hr and 8 mins

What listeners say about Video rekkinn

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.