Viðtalið

By: Podcast Stúdíó Akureyrar
  • Summary

  • Hér heyrir þú alls kyns frásagnir frá fyrstu hendi.
    Podcast Stúdíó Akureyrar
    Show more Show less
Episodes
  • Viðtalið - Eymundur Eymundsson / E3 S1
    Jun 20 2022

    Eymundur hefur glímt við kvíða alla sína tíð.  Það varð til þess að skólagöngu hans lauk fyrr en hann vildi. Hann segir okkur einlæglega hvernig það er að búa við félagsfælni þegar maður er ungur og hvernig það er að búa við hana í dag. Hann er í mikilli sjálfsvinnu og hann starfar sem ráðgjafi í dag og fer meðal annars í skóla og talar við unglinga.  Hann vill hjálpa öllum. Það er bara að hafa samband.

    Þetta er viðtal sem getur hjálpað þér að vinna þig úr kvíðanum í einlægu og opinskáu viðtali við mjög hugrakkann mann.

    Takk fyrir að hlusta!  

    Show more Show less
    1 hr and 1 min
  • Viðtalið - Aðalsteinn Árnason - yfir Grænlandsjökul / E2 S1
    May 30 2022

    Steini kom til okkar og segir okkur alla söguna hvernig hann upplifði för sína á dögunum yfir jökulinn ásamt 7 öðrum. 31 dagur, 500 kílómetrar og allt sem því fylgir. Einnig þá rifjar hann upp slysið á sama jökli 22 árum fyrr. Þar sem hurð skall nærri hælum og aðeins 5 metrar skáru úr um það hvort hann lifði eða ekki.

    Hver lifir af 25 metra frjálst fall á íssyllu og stendur uppréttur eftir það og hvað þá heldur... tekur þátt í björgunarleiðangrinum sem var ástæða komu hans á jökulinn í það skipti? Alveg einstök frásögn.

    Frábært viðtal við Steina sem er strax farinn að plana hvað sé næst.

    Takk fyrir að hlusta á Viðtalið!

     

    Show more Show less
    1 hr and 25 mins
  • Viðtalið - Kristján Már Þorsteinsson / E1 S1
    Mar 9 2022

    Kristján Már kom og sagði okkur þessa ótrúlegu sögu sem flest allir þekkja. 

    Hér heyrir þú alla söguna.  

    Takk fyrir að hlusta!

    Show more Show less
    52 mins

What listeners say about Viðtalið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.