• Resumen

  • Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
    © 2023 Karfan
    Más Menos
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodios
  • Social Chameleon #30 – Veigar Páll í spjalli um tímabilð, háskólaboltann og Njarðvík
    Jul 3 2024

    Dominykas Milka ræðir við Veigar Pál Alexandersson samherja sinn hjá Njarðvík um nýliðið tímabil, háskólaboltann í Bandaríkjunum, Njarðvík og margt fleira. Veigar kom aftur til Njarðvíkur um mitt síðasta tímabil úr háskólaboltanum þar sem hann var á mála hjá Chowan Hawks í Norður Karólínu.


    Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.

    Más Menos
    1 h y 2 m
  • Social Chameleon #29 – 2023/24 uppgjör, dómgæsla og verðlaunaafhendingar
    Jun 20 2024

    Dominykas Milka ræðir við Davíð Eld ritstjóra Körfunnar um síðasta tímabil í Subway deildinni, lokahóf og verðlaunaafhendingar.


    Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.

    Más Menos
    1 h y 18 m
  • Tvígrip: Einn langur fyrir sumarfrí - Falur, Tómas, Kostas og Friðrik Ingi á línunni
    Jun 10 2024

    Konstantinos "Kostas" Tsartsaris grikkinn úr Grindavík í viðtali, lyfjamál í körfuboltanum, útlendingar koma og fara eins og venjulega nema núna voru óvenju margir. Tómas Tómasson fór yfir þau mál með okkur.

    Falur Harðarsson fór yfir ferilinn sinn, hann sagði okkur frá því hvernig það kom til að spila körfubolta fyrir kirkjuna sína í USA. Friðrik Ingi Rúnarsson mætti einnig í viðtal til okkar og fór yfir sinn feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Grindvíkingar reka sinn dáðasta son og fullt af allskonar í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí í 10. Þætti af Tvígrip - Karfan kortlögð.

    Podcast Körfunnar er í boði Lykils, Subway, Kristalls, Lengjunnar og Tactica.

    Más Menos
    5 h y 6 m

Lo que los oyentes dicen sobre Karfan

Calificaciones medias de los clientes

Reseñas - Selecciona las pestañas a continuación para cambiar el origen de las reseñas.