Búbblur & Bjór  Por  arte de portada

Búbblur & Bjór

De: Búbblur & Bjór
  • Resumen

  • Birkir og Daði hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli! Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall. Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!
    Copyright 2024 All rights reserved.
    Más Menos
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodios
  • Kvikmyndablaður
    Jun 23 2024

    Við sitjum uppi með Davíð og Þröst, þeir hreinlega neita að yfirgefa stúdíóið, þeir taka þátt í umræðuefni þessa þáttar sem er blaður og þvaður um hinar og þessar kvikmyndir, og allt þetta í lýsingu manna sem eru allir komnir vel í glas. Hver er hin fullkomna mynd? Hvaða myndir þolum við ekki? Hvaða myndir eru okkar Guilty Pleasure, og af hverju getur Birkir ekki sagt Guilty Pleasure og Saving Private Ryan?

    Más Menos
    41 m
  • The Noughties
    Jun 16 2024

    Í þessum þætti förum við yfir The 2000´s eða The Noughties eins og það kallast víst. Ja hvað gerðist? Sem dæmi af því sem við förum yfir er það að iPodinn mætti, myspace, netflix, hrunið, rosalegir sjónvarpsþættir fóru af stað, svakalegar bíómyndir, Halli í Botnleðju hefði getað verið trommarinn í Coldplay og við sluppum með skrekkinn þar sem að Y2K varð ekki að raunveruleika, en hvað í raun var það? Svo förum við í spurningakeppni þar sem við gáum hvort meðstjórnandi þáttarins eða makar okkar þekki okkur betur, Birkir fann upp lausn við fatastærðarvandamáli heimsins, mjög djúp pæling, og auðvitað er Dagbók Daða í þættinum...Daða til mikillar gleði...

    Más Menos
    55 m
  • Húmor
    Jun 9 2024

    Davíð og Þröstur heimsækja okkur í þessum þætti til að tala um húmor! Þú vilt ekki missa af þessum þar sem við förum í geggjaða pabbabrandarakeppni! Vissir þú að það var hláturfaraldur árið 1962? Hann var töluvert skemmtilegri en Covid. Þarf maður virkilega að hafa svo miklar áhyggjur af Cancellation Nation? Við rifjum upp vandræðalegar sögur af okkur úr fortíðinni sem tengjast prumpi, lituðum hökutoppum, tveimur gömlum konum í Kringlunni sem spyrja Birki hvort hann sé í G-streng og á hversu marga bíla hefur Davíð bakkað á sem voru í eigu Daða? Þættinum er svo lokað á tveimur sprengjum þar sem Daði hefnir sín fyrir árekstrana!

    Más Menos
    1 h y 10 m

Lo que los oyentes dicen sobre Búbblur & Bjór

Calificaciones medias de los clientes

Reseñas - Selecciona las pestañas a continuación para cambiar el origen de las reseñas.