Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk  By  cover art

Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk

By: Anna Dröfn Sigurjónsdóttir
  • Summary

  • Á Vesturlandi má finna allskonar handverk sem okkur Sigrúnu þykir mikilvægt að fjalla um og kynna. Í fyrstu 10 þáttunum ferðumst við víðsvegar um héraðið og kynnumst hæfileikaríku fólki með allskynd efnivið. Speglum handverkið í fortíðinni og kynnum okkur Jónas vikunnar, upplestur úr Íslenskum þjóðháttum eftir Jónas frá Hrafnagili.
    © 2024 Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk
    Show more Show less
activate_primeday_promo_in_buybox_DT
Episodes
  • Skinn og sútun
    Feb 26 2024

    Við höfum harðan skráp, eltum skinn og kíkjum á Snæfellsnesið enn einu sinni. Í þetta sinn á Hákarlasafnið í Bjarnarhöfn þar sem við fræðumst um hákarlaskráp. Anna virðist hafa farið á of mörg námskeið og segir okkur frá sútunarnámskeiði hjá Lenu Zachariassen þar sem hún lærði undirstöðuatriðin í sútun sem hún ætlar að gera í dauða tímanum, og við lærum að græða peninga með nábrók.

    Show more Show less
    59 mins
  • Jötubandið
    Oct 5 2022

    Í þessum síð­asta þætti í annarri seríu sitjum við á jötu­band­inu og spjöllum um allt milli him­ins og jarð­ar. Les­inn er fjár­hús­lestur upp úr upp­á­halds­bók lands­manna, Jónasi Jónassyni frá Hrafna­gili. Þáttinn má að sjálfssögðu sjá á youtube, hér!

    Show more Show less
    1 hr and 1 min
  • Giljagaur
    Oct 5 2022

    Það er loks­ins komið að því að við stöndum við stóru orðin og heim­sækjum hæfi­leika­kon­una Jos­ef­inu Mor­ell að Giljum í Hálsa­sveit í Borg­ar­firði. Hún vill læra allt sem við­kemur hand­verki og gengur bara vel að klára þann lista. Ef hún er í vafa, þá er alltaf hægt að gúggla og byrja svo bara.

    Show more Show less
    49 mins

What listeners say about Þjóðlegir þræðir - Hlaðvarp um handverk

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.